25
Annars urðu úrslit sem hér segir:
Kópavogur 32 högg.
Garðahreppur 33 högg.
Bessastaðahreppur 40 högg.
Hafnarfjörður 42 högg.
Seinna þennan sama sunnudag fór siðan fram parakeppni, semi var þannig sniðin að eiginmaður inn sló kúluna inn á „green" en
síðan varð eiginkonan að „pútta“. Allmörg pör tóku þátt í keppninni, sem tókst mjög vel en sigurvegarar urðu Jónas Aðalsteinsson og
frú, en Jónas er einmitt formaður Keilis.
Með greininni fylgir uppdráttur Magnúsar Guðmundssonar að framtíðargolfvallarsvæði Keilis.