Frumkvöðlar á Hvaleyri - page 24

24
En snúum okkur að keppninni s.l. sunnudag hún var með því sniði að með hverjum forráðamanni sveitarfélags - var valinn bezti
kylfingur af hverjum stað þeim til aðstoðar, þannig að með Hjálmari Ólafssyni, bæjarstjóra í Kópavogi var Þorvaldur Ásgeirsson, með
Kristni Guðmundssyni, bæjarstjóri í Hafnarfirði var Stefán Rennert og aðstoðarmaður Ólafs Einarssonar, sveitarstjóra í Garðahreppi
var Jóhann Eyjólfsson, og þá var Jóhann Nielsson aðstoðarmaður Eyþórs Stefánssonar oddvita Bessastaðahrepps. Strax í upphafi skiptist
keppnin í tvo hópa annars vegar í Kópavog og Garðahrepp sem tóku forystu og hins vegar Hafnarfjörð og Bessastaðahrepp.Varð keppnin
mjög hörð og lauk svo að Kópavogur sigraði Garðahrepp með aðeins einu höggi, en langt á eftir þeim komu síðan Bessastaðahreppur
og Hafnarfjörður.
Grein í Alþýðublaðinu sem
birtist 16. júlí 1967 um
vígslumótið sem haldið var
þann 9. júlí sama ár.
1...,14,15,16,17,18,19,20,21,22,23 25,26,27,28,29,30,31,32,33,34,...74
Powered by FlippingBook