Frumkvöðlar á Hvaleyri - page 55

55
um stoðum undir mikilvægi þess að íþróttahreyfingin standi vel að
kynningarmálum, til dæmis með því að halda góðum tengslum við
fólkið sem fer með völdin. Það telur Jónas hafa gengið vel og alltaf
hafi hann mætt jákvæðu viðmóti hjá bæjaryfirvöldum. Jónas segir að
frá fyrstu teighöggum á Hvaleyrinni hafi verið lögð áhersla á að golf
væri ekki eingöngu fyrir svokallað heldra fólk eða efnafólk - golf væri fyrir alla. Meðal annars þess vegna var
reynt að hafa félagsgjöld í Keili eins lág og unnt var strax í upphafi.
Ekki er alveg ljóst hvað varð til þess að Jónas A.Aðalsteinsson valdist til formannsembættis fyrstur Keilismanna,
hann sjálfur telur að það hafi bara æxlast á þennan veg. Hann segir Sigurberg Sveinsson hafa þekkt afar vel til í
Hafnarfirði og það hafi verið gríðarlega mikils virði í upphafi klúbbstarfsins. Menn hafi hins vegar talið ágætt
að hafa lögmann í liðinu þegar þurfti að ganga til samninga um kaup á löndum og lóðum og við úrlausn á
1...,45,46,47,48,49,50,51,52,53,54 56,57,58,59,60,61,62,63,64,65,...74
Powered by FlippingBook